Plokkfiskur með rúgbrauði

Innihald

Plokkfiskur (ýsa, kartöflur (kartöflur, þráavarnarefni (E223 súlfít)), vatn, mjólk, hveiti, repjuolía, laukur, ostur(mjólk, pálmaolía, kekkjavarnarefni(kartöflumjöl) salt, mjólkursýrugerlar, ostahleypir), kjúklingakraftur (salt, maltódextrín, gerþykkni, bragðefni, kjúklingaþykkni, laukur, sykur, krydd, sólblóma- og pálmaolía, þráavarnarefni (E392i)), salt, hvítur pipar).

Ofnæmisvaldar plokkfiskur: Fiskur, glúten, mjólk, súlfít

Rúgbrauð*RÚGMJÖL, vatn, sykur, HEILHVEITI, MALTAÐ
BYGG, súrdeigsduft úr hveiti (HVEITI,
mjólkursýrugerlar), salt, rotvarnarefni (E282), ger,
MALTAÐ HVEITI, repjuolía, bindiefni (E322 úr
sólblómum)

Ofnæmisvaldar rúgbrauð: Glúten
*Gæti innihaldið snefil af sesamfræjum.

Smjörvi (rjómi, rapsolía, salt, A og D vítamín).

Ofnæmisvaldar smjörvi: Mjólk

Auk meðlætisbars.

Miðað við skammtaðan lágmarksskammt en ef þess er óskað er boðið upp á ábót.

Næringargildi 100g Í skammti
Orka 151 kkcal 553 kkcal
Fita 5,5g 20,3g
Þar af mettuð fita 1,4g 5,3g
Kolvetni 16g 60,1g
Þar af sykur 4,6g 16,7g
Prótein 7,7g 28,2g
Salt 0,8g 3g
Trefjar 2,1g 7,8g

 

Til baka