Kjúklingur í tikkamasala með hýðishrísgrjónum og jógúrtsósu
Innihald
Kjúklingur Tikka Masala: Kjúklingalæri, vatn, salt, pipar , glukosi sýrustillir (E500), rotvarnarefni (E262), þráarvarnarefni (E320), tómatar (tómatar, sýra (E330)), jurtarjómi (vatn, full hert pálmaolía, glúkósasíróp, ýruefni (E435, E471, E475), sterkja, bindiefni (E464, E466), salt, bragðefni), laukur, tómatsósa (tómatþykkni, edik, frúktósaríkt maísíróp, maíssíróp, salt, krydd, laukduft, bragðefni), hvítlaukur, grænmetiskraftur (salt, maltódextrín, sterkja, ger, laukur, gulrætur, blaðlaukur, bragðefni, gulrótarsafi, krydd), garam masala, paprikuduft, cayenne pipar).
Ofnæmisvaldar Kjúklingur Tikka Masala: Enginn
Hýðishrísgrjón
Ofnæmisvaldar hýðishrísgrjón: Engin
Jógúrtsósa: Sýrður rjómi (undanrenna, rjómi, mjólkursýrugerlar, gelatín, ostahleypir), majónes vegan (repjuolía, vatn, sykur, kartöflusterkja, salt, sinnep (vatn, edik, sykur, sinnepsfræ, salt, krydd, bragðefni), sinnepsduft, krydd, rotvarnarefni (E202 E211, E260), bindiefni (E415), sýra (E330), litarefni (E160a)), gúrka, hunang, hvítlaukur).
Ofnæmisvaldar jógúrtsósa: Mjólk, sinnep.
Næringargildi | 100g | Í skammti |
---|---|---|
Orka | 135 kkcal | 505 kkcal |
Fita | 6,8g | 25,4g |
Þar af mettuð fita | 2,1g | 7,8g |
Kolvetni | 7,2g | 26,8g |
Þar af sykur | 2,1g | 7,8g |
Prótein | 11g | 40,6g |
Salt | 0,6g | 2,1g |
Trefjar | 1g | 3,6g |