Indverskur grænmetisréttur með hýðishrísgrjónum

Innihald

Indverskur grænmetisréttur: Veganbitar(soja, rapsolía, edik, gerekstrakt, bragðefni), vatn, vegan rjómi(vatn, pálmakjarnaolía (fullkomlega hert), 25% glúkósasíróp, ýruefni E435, E471, E475; sterkja, þykkingarefni: E464, E466, salt, bragðefni), laukur, brokkolí, papríka, mangó, tómatar, eggaldin, kúrbítur, sterkja, grænmetiskraftur(salt, maltódextrín, sterkja, ger, laukur, gulrætur, blaðlaukur, bragðefni, gulrótarsafi, krydd), turmeric, karrý(inniheldur sinnepsfræ og sellerí), hvítlaukur

Ofnæmisvaldur í grænmetisrétt: Soja, sinnep og sellerí

Hýðishrísgrjón (hýðishrísgrjón)

Ofnæmisvaldar í hýðishrísgrjónum: Enginn

Auk meðlætisbars

Miðað við skammtaðan lágmarksskammt en ef þess er óskað er boðið upp á ábót.

 

Til baka