Indverskar grænmetisbollur með kartöflum og vegan sósu*
Innihald
Indverskar grænmetisbollur grænmeti (gulrætur, blómkál, brokkolí, laukur, kartöflur), kjúklingabaunir, glútenlaust haframjöl, olía, kartöflumjöl, karrý, salt, pipar, bragðefni.
Ofnæmisvaldur í indverskum grænmetisbollum: enginn
Kartöflur
Ofnæmisvaldar kartöflur: Enginn
*Val um vegansósu
Auk meðlætisbars
ATH. Næringargildi er eingöngu fyrir indversku grænmetisbollurnar.
Næringargildi | 100g |
---|---|
Orka | 231 kkcal |
Fita | 7,9g |
Þar af mettuð fita | 1,1g |
Kolvetni | 29,6g |
Þar af sykur | 3,5g |
Prótein | 4,1g |
Salt | 1,2g |
Trefjar |