Heilhveitipasta með grænmeti, Oumph, piparostasósu (V) og gróft rúnstykki
Innihald
Heilhveitipasta (durum heilhveiti, vatn), gulrætur, paprika).
Ofnæmisvaldar heilhveitipasta: Glúten
Oumph (Vatn, 23% sojaprótein, salt)
Ofnæmisvaldar Oumph: Soja
Piparostasósa: Vatn, vegan rjómi (vatn, pálmakjarnaolía (fullkomleag hert), 25% glúkósasíróp, ýruefni E435, E471, E475; sterkja, þykkingarefni: E464, E466, salt, bragðefni), hvítlaukur, grænmetiskraftur (salt, maltódextrín, sterkja, ger, laukur, gulrætur, blaðlaukur, bragðefni, gulrótarsafi, krydd)), pipar.
Ofnæmisvaldar piparostasósa: Enginn
Gróft rúnstykki (hveiti, vatn, hörfræ, lúpínufræ, rúgsúrdeig, ger, hveitiglúten, sólblómafræ, salt, hveitikím, eplatrefjar, hveitiklíð, þykkingarefni (E412), þrúgusykur, ýruefni (E472e, E471), sýrustillir (E341), krydd (innih. sinnep), kalsíumkarbónat, mjölmeðhöndlunarefni (E300)). Auk meðlætisbars.
Ofnæmisvaldar gróft rúnstykki: Glúten, sinnep, lúpína
Auk meðlætisbars.