Dehli Koftas bollur með kartöflum og vegan sósu*
Innihald
Dehli koftas bollur*: Bygg, kartöflur, kjúklingabaunir, grænar baunir, tómatmauk, chillí, kartöflumjöl, hvítlaukur, engifer, ferskur kóríander, salt.
Ofnæmisvaldar Dehli kofas bollur: Glúten, grænar baunir
*Gæti innihaldið snefil af hnetum og fræjum
Kartöflur
Ofnæmisvaldar kartöflur: Enginn
Val um vegan sósu og meðlætisbar.
ATH. Næringargildi er eingöngu fyrir Dehli Koftas bollur
Næringargildi | 100g |
---|---|
Orka | 176 kkcal |
Fita | 7,3g |
Þar af mettuð fita | 1,2g |
Kolvetni | 22,1g |
Þar af sykur | 0,6g |
Prótein | 5,5g |
Salt | 0,4g |
Trefjar | 4,7g |