Brokkolí- og blómkálskoddar með steiktum kartöflum og vegan sósu*
Innihald
Brokkólí og blómkálskoddar: Blómkál, kartöflur, brokkolí, vatn, sterkja, laukur, sólblómaolía, kartöfluflögur, salt, spínatduft.
Kartöflur (kartöflur, salt, paprikuduft).
Ofnæmisvaldar kartöflur: Enginn
*Val um kalda vegan sósu.
ATH! Næringargildi er fyrir brokkólí og blómkálskodda
Næringargildi | 100g |
---|---|
Orka | 164 kkcal |
Fita | 9,5g |
Þar af mettuð fita | 1,2g |
Kolvetni | 16,9g |
Þar af sykur | 1,4g |
Prótein | 2g |
Salt | 0,9g |
Trefjar | 1,4g |