Vegan borgari og bátakartöflur

Innihald

Sætkartöflubuff grænmeti 72%(sætkartöflur, gulrætur, zuccine, brokkolí, blómkál, laukur, kartöflur, hvítlaukur), haframjöl(glútenlaust), kartöflumjöl, salt, pipar og krydd (lyftiduft ,SELLERÍ)

Ofnæmisvalda í buffi: sellerí

Bátakartöflur Kartöflur (86%), hveiti, sólblómaolía, salt, sterkja, krydd, hvítlauksduft, laukduft, lyftiefni (E450, E500), gerþykkni, kryddþykkni, dextrósi

Ofnæmisvaldar kartöflur: Glúten

Hamborgarabrauð hveiti, vatn, sykur, repjuolía, ger, hveitiglúten, salt, ýruefni (E481), mjölmeðhöndlunarefni (E300).

Ofnæmisvaldar hamborgarabrauð: Glúten

Hamborgarasósa (vegan majónes (repjuolía, vatn, sykur, kartöflusterkja,salt, sinnep (vatn, edik, sykur, sinnepsfræ, salt, krydd, bragðefni), sinnepsduft, krydd, rotvarnarefni(E202, E211, E260), bindiefni (E415), sýra (E330), litarefni (E160a)), tómatsósa (tómatmauk, vatn, sykur, bindiefni (E1442,E440), krydd, salt, edik, rotvarnarefni (E211,E202), sinnep (vatn, edik, sykur, sinnepsfræ,salt, krydd), hvítlaukur, paprikuduft, salt, laukur, pipar, paprika, sellerí, karrí)

Ofnæmisvaldar hamborgarasósa: Sinnep, sellerí.

Auk meðlætisbars.

Næringargildi 100g
Orka 231 kkcal
Fita 7,9g
Þar af mettuð fita 2,1g
Kolvetni 29,6g
Þar af sykur 2,6g
Prótein 4,1g
Salt 1,2g
Trefjar 1g

 

Til baka