Soðin ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði

Innihald

Ýsa.

Ofnæmisvaldur ýsa: Fiskur

Kartöflur.

Ofnæmisvaldur kartöflur: Enginn

Rúgbrauð*rúgur, púðursykur, vatn, rúgsigtimjöl, maltextrakt úr byggi og hveiti, ger, salt.

Ofnæmisvaldur rúgbrauð: Glúten
*Gæti innihaldið snefil af sesamfræjum.

Smjör (rjómi, salt), smjörvi (rjómi, rapsolía, salt, A og D vítamín).

Ofnæmisvaldur smjör: Mjólk

Auk meðlætisbars.

Miðað við skammtaðan lágmarksskammt en ef þess er óskað er boðið upp á ábót.

Næringargildi 100g Í skammti
Orka 153 kkcal 528 kkcal
Fita 5,7g 19,6g
Þar af mettuð fita 3,1g 10,7g
Kolvetni 13g 46,2g
Þar af sykur 4,4g 15,2g
Prótein 11g 38g
Salt 0,6g 2,1g
Trefjar 1,9g 6,4g

 

Til baka