Soðin ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði
Innihald
Ýsa.
Ofnæmisvaldur ýsa: Fiskur
Kartöflur.
Ofnæmisvaldur kartöflur: Enginn
Rúgbrauð*: rúgur, púðursykur, vatn, rúgsigtimjöl, maltextrakt úr byggi og hveiti, ger, salt.
Ofnæmisvaldur rúgbrauð: Glúten
*Gæti innihaldið snefil af sesamfræjum.
Smjör (rjómi, salt), smjörvi (rjómi, rapsolía, salt, A og D vítamín).
Ofnæmisvaldur smjör: Mjólk
Auk meðlætisbars.
Miðað við skammtaðan lágmarksskammt en ef þess er óskað er boðið upp á ábót.
Næringargildi | 100g | Í skammti |
---|---|---|
Orka | 153 kkcal | 528 kkcal |
Fita | 5,7g | 19,6g |
Þar af mettuð fita | 3,1g | 10,7g |
Kolvetni | 13g | 46,2g |
Þar af sykur | 4,4g | 15,2g |
Prótein | 11g | 38g |
Salt | 0,6g | 2,1g |
Trefjar | 1,9g | 6,4g |