Hátíðarmatur - Vegan Wellington með steiktum kartöflum, sósu, eplasalati og ís
Innihald
Vegan Wellington Fylling (sveppir, kartöflur, oumph 18% (vatn, SOJA (SOJABAUNIR), salt), vegan majones(repjuolía, vatn, sætt SINNEP (vatn, edik, sykur, SINNEPSFRÆ, salt, krydd, laukur), sítrónusafi, edik, salt, sykur, SINNEPSDUFT, umbreytt sterkja, bindiefni (E415, E412), rotvarnarefni (E211, E202, E224(SÚLFÍT)), kúrbítur, laukur, blaðlaukur, grænmetiskraftur (salt, SOJA, pálmafita, sólblómaolía, grænmetisblanda (gulrætur, blaðlaukur, tómatar, hvítlaukur, laukur), ger, krydd (túrmerik, skessujurt, hvítur pipar, bragðefni (SELLERÍ), steinselja), repjuolía, kartöflusterkja, lífrænn sítrónusafi (sítrónur, sýrustillir (E330)), provance krydd (laukur, steinselja, paprika, SINNEP, hvítlaukur, oregano, basil, timjan, fáfnisgras, svartur pipar, meiran, repjuolía), hvítlaukur, rósmarín, sítrónupipar (salt, svartur pipar, paprika, SINNEP, sýrustillir (E330), laukur, hvítlaukur, sítrónubragðefni, bindiefni (E551)), deig (HVEITI, jurtaolía, pálmaolía, vatn, salt, bindiefni (E471), náttúruleg bragðefni).
Ofnæmisvaldar vegan wellington: soja, sinnep, súlfít, sellerí, glúten
Hátíðarsósa vatn, vegan rjómi(vatn, pálmaolía, glúkósasíróp, ýruefni E435, E471, E475; sterkja, þykkingarefni(E464, E466), salt, bragðefni), maíssterkja, sósujafnari(hrísgrjónahveiti, hrísmjöl, pálmaolía), grænmetiskraftur(salt, maltodextrin, sterkja, sykur, ger, laukur, gulrætur, púrrlaukur, bragðefni, gulrótakraftur, krydd) sveppakraftur(vatn, sveppir, salt, matlodextrin, ger, glúkósasýróp, bragðefni, sólblómaolía), sósulitur(E150, vatn, salt), svartur pipar.
Ofnæmisvaldar Hátíðarsósa: Enginn
Steiktar kartöflur (kartöflur, repjuolía, salt, papríka, laukur, kryddjurtir (þ.m.t túrmerik), salvía, náttúruleg bragðefni.
Ofnæmisvaldar í kartöflum: Enginn
Eplasalat Epli (53%), repjuolía, vatn, pálmakjarnaolía, sykur, kakómassi, kakósmjör, edik, sinnepsfræ, salt, glúkósasýróp, krydd, bragðefni, umbreytt kartöflusterkja, rotvarnarefni (E202,E211)
Ofnæmisvaldar Eplasalat: Sinnep
Vegan ís Vatn, sykur, glúkósi, dextrósi, ávaxtaþykkni (vínberja, hindberja,aroniaberja), bindiefni (E412, E401, E407), ávaxtabragðefni, sýrustillar(E300, E330), litarefni (E133, E160a, E162).
Ofnæmisvaldar vegan ís: Enginn
Ásamt meðlæti.
ATH. Næringargildi er eingöngu fyrir vegan wellington
Næringargildi | 100g |
---|---|
Orka | 244 kkcal |
Fita | 16,8g |
Þar af mettuð fita | 6g |
Kolvetni | 16,9g |
Þar af sykur | 1g |
Prótein | 5,3g |
Salt | 1,5g |
Trefjar | 2g |