Mexikóskar tortilla pönnukökur með hakksósu, sýrðum rjóma og osti

Innihald

Hakksósa (nautgripakjöt, tómatar, tómatsósa(tómatþykkni, edik, frúktósaríkt maíssíróp, maíssíróp, salt, krydd, laukduft, bragðefni), vatn, maíssterkja, grænmetisblanda(tómatar, kúrbítur, eggaldin, laukur, paprika), tómatpurré(tómatar, salt), salsa sósa (tómatar, tómatmauk, vatn, laukur, jalapeno, tómatsafi, chilli, salt, edik, hvítlaukur, sýra(E509, E330), bindiefni(E415), paprika, krydd), laukur, nautakraftur(salt, maltódextrín, gerþykkni, sykur, bragðefni, kartöflusterkja, nautakjötsextrakt, laukduft, karamellusíróp, túrmerik, hvítur pipar), hvítlaukur, paprikuduft, pipar, oregano, hvítur pipar, chili, basilika)

Ofnæmisvaldur hakksósa: Enginn

Tortilla (hveiti, vatn rapsolía, bindiefni(glýseról), salt, lyftiefni(matarsódi), sýrustillir(eplasýra), sykur, ýruefni (E471))

Ofnæmisvaldur tortilla kaka: Glúten

Ostur(mjólk, pálmaolía, kekkjavarnarefni(kartöflumjöl) salt, mjólkursýrugerlar, ostahleypir)

Ofnæmisvaldur ostur: Mjólk

Sýrður rjómi (undanrenna, rjómi, mjólkursýrugerlar, gelatín, ostahleypir).

Ofnæmisvaldur sýrður rjómi: Mjólk

Auk meðlætisbars.

Næringargildi 100g Í skammti
Orka 153 kkcal 562 kkcal
Fita 5,2g 19g
Þar af mettuð fita 2,6g 9,5g
Kolvetni 17g 63,8g
Þar af sykur 3,2g 11,9g
Prótein 8,5g 31,4g
Salt 1g 3,5g
Trefjar 1g 3,7g

 

Til baka