Kjúklingaborgari með bátakartöflum, grænmeti og sósu

Innihald

Kjúklingaborgari kjúklingafylling (kjúklingur, vatn, sojaprótein, salt, kraftur, krydd, laukur), brauðhjúpur (hveiti, maís, vatn, sykur, salt, maltað bygg extrakt), steikt upp úr repjuolíu. 

Ofnæmisvaldur í kjúklingaborgara: Glúten, soja. 

*Hamborgarabrauð hveiti, vatn, sykur, repjuolía, ger, hveitiglúten, salt, ýruefni (E481), mjölmeðhöndlunarefni (E300).  

Ofnæmisvaldur í hamborgarabrauði: Glúten.

Hamborgarasósa (vegan majónes (repjuolía, vatn, sykur, kartöflusterkja,salt, sinnep (vatn, edik, sykur, sinnepsfræ, salt, krydd, bragðefni), sinnepsduft, krydd, rotvarnarefni(E202, E211, E260), bindiefni (E415), sýra (E330), litarefni (E160a)), tómatsósa (tómatþykkni, edik,frúktósaríkt maíssíróp, maíssíróp, salt, krydd, laukduft, bragðefni), sinnep (vatn, edik, sykur, sinnepsfræ,salt, krydd), hvítlaukur, paprikuduft, salt, laukur, pipar, paprika, sellerí, karrí)

Ofnæmisvaldar hamborgarasósa: Sinnep, sellerí.

Bátakartöflur Kartöflur (86%), hveiti, sólblómaolía, salt, sterkja, krydd, hvítlauksduft, laukduft, lyftiefni (E450, E500), gerþykkni, kryddþykkni, dextrósi

Ofnæmisvaldur í kartöflum: glúten

Kál, tómatar, gúrka, paprika og meðlætisbar.

Miðað við skammtaðan lágmarksskammt en ef þess er óskað er boðið upp á ábót.

Næringargildi 100g Í skammti
Orka 195 kkcal 889 kkcal
Fita 10g 47g
Þar af mettuð fita 1,7g 7,8g
Kolvetni 19g 86,1g
Þar af sykur 2,5g 11,6g
Prótein 5,9g 26,9g
Salt 0,8g 3,5g
Trefjar 1,7g 7,6g

 

Til baka