Heilhveitipasta með skinku, piparostasósu og gróft rúnstykki

Innihald

Heilhveitipasta (durum heilhveiti, vatn), skinka(grísakjöt (62%), vatn (29%), kartöflumjöl, sojaprótein, salt, þrúgusykur, bindiefni: E451, E410, E407, ger extrakt, bragðefni, þráavarnarefni: E301, E330, rotvarnarefni: E250, E270.), gulrætur, paprika)

Ofnæmisvaldar í pasta: glúten og soja

Pastasósa (piparostasósa (mjólk, vatn, vegan rjómi (vatn,
pálmakjarnaolía, pálmaolía, glúkósasíróp, umbreytt sterkja, salt, bindiefni (E339, E418), ýruefni (E322, E435, E472b), litarefni (E160a), náttúruleg bragðefni), maíssterkja, grænmetiskraftur (salt, maltódextrín, sterkja, ger, grænmeti (laukur, gulrætur, blaðlaukur), bragðefni, gulrótarsafi, krydd), hvítur pipar)

Ofnæmisvaldar í piparostasósu: mjólk

Gróft rúnstykki (hveiti, vatn, hörfræ, lúpínufræ, rúgsúrdeig, ger, hveitiglúten, sólblómafræ, salt, hveitikím, eplatrefjar, hveitiklíð, þykkingarefni (E412), þrúgusykur, ýruefni (E472e, E471), sýrustillir (E341), krydd (innih. sinnep), kalsíumkarbónat, mjölmeðhöndlunarefni (E300)). Auk meðlætisbars.

Ofnæmisvaldar gróft rúnstykki: Glúten, sinnep, lúpína

Auk meðlætisbars.

Miðað við skammtaðan lágmarksskammt en ef þess er óskað er boðið upp á ábót.

Næringargildi 100g Í skammti
Orka 124 kkcal 445 kkcal
Fita 2,4g 8,7g
Þar af mettuð fita 1,1g 4,1g
Kolvetni 18g 63g
Þar af sykur 1,7g 6,2g
Prótein 6,3g 22,4g
Salt 0,8g 2,9g
Trefjar 3g 10,7g

 

Til baka