Heilhveitipasta með kjúkling, ostasósu og grófu rúnstykki
Innihald
Heilhveitipasta (durum heilhveiti, vatn),
Ofnæmisvaldar pasta: Glúten
Ostasósa (nýmjólk, vatn, vegan rjómi (vatn, pálmakjarnaolía, pálmaolía, glúkósasíróp, umbreytt sterkja, salt, bindiefni (E339, E418), ýruefni (E322, E435, E472b), litarefni (E160a), náttúruleg bragðefni), maíssterkja, kjúklingakraftur (salt, maltódextrín, ger, bragðefni, kjúklingaþykkni, laukur, sykur, krydd, sólblóma- og pálmaolía, þráavarnarefni (E392i)), pipar), gulrætur, paprika
Ofnæmisvaldar ostasósa: Mjólk
Kjúklingur (11%) (kjúklingur, krydd, salt, vatnsrofið repju- og maísprótein, þrúgusykur, kóríander, reykbragðefni, repjuolía, sýrustillar (E262, E331), þráavarnarefni (E316))
Ofnæmisvaldur kjúklingur: Enginn
Gróft rúnstykki (hveiti, vatn, hörfræ, lúpínufræ, rúgsúrdeig, ger, hveitiglúten, sólblómafræ, salt, hveitikím, eplatrefjar, hveitiklíð, þykkingarefni (E412), þrúgusykur, ýruefni (E472e, E471), sýrustillir (E341), krydd (innih. sinnep), kalsíumkarbónat, mjölmeðhöndlunarefni (E300)). Auk meðlætisbars.
Ofnæmisvaldar gróft rúnstykki: Glúten, sinnep, lúpína
Miðað við skammtaðan lágmarksskammt en ef þess er óskað er boðið upp á ábót.
Næringargildi | 100g | Í skammti |
---|---|---|
Orka | 123 kkcal | 440 kkcal |
Fita | 2,1g | 7,7g |
Þar af mettuð fita | 1g | 3,5g |
Kolvetni | 18g | 62,5g |
Þar af sykur | 1,5g | 5,3g |
Prótein | 6,7g | 24,1g |
Salt | 0,6g | 2,3g |
Trefjar | 3g | 10,8g |