Heilhveitipasta með grænmeti með vegan piparostasósu og grófu rúnstykki

Innihald

Heilhveitipasta (durum heilhveiti, vatn), brokkolí, gulrætur, paprika).

Ofnæmisvaldar heilhveitipasta: Glúten

Piparostasósa: Vatn, jurtarjómi(vatn, full hert pálmkjarnaolía, sorbitól, glúkósasíróp, bindiefni(E435, E472e, E464), salt, bragðefni), hvítlaukur, grænmetiskraftur (salt, maltódextrín, sterkja, ger, laukur, gulrætur, blaðlaukur, bragðefni, gulrótarsafi, krydd)), pipar.

Ofnæmisvaldar piparostasósa: Enginn

Gróft rúnstykki*(hveiti,vatn, hörfræ, lúpínufræ, rúgsúrdeig, ger, hveitiglúten, sólblómafræ, salt, hveitikím, eplatrefjar, hveitiklíð, þykkingarefni (E412), þrúgusykur, ýruefni (E472e, E471), sýrustillir (E341), krydd (innih.sinnep), kalsíumkarbónat, mjölmeðhöndlunarefni (E300)),

Ofnæmisvaldar gróft rúnstykki: Glúten, lúpína, sinnep

*Gæti innihaldið snefil af sesamfræjum

Auk meðlætisbars.

 

Til baka