Hátíðarmatur - Kalkúnn með salvíusmjöri, steiktar kartöflur, eplasalat, sveppasósa og ísblóm
Innihald
Kalkúnabringa með salvíusmjöri Kalkúnabringa(92 %), vatn, repjuolía, salt. hitameðhöndlað jurtapróteín, krydd (sinnepsduft, selleri), salvía, bragðefni, pálmafita, salt, sykur, sýrustillar (E262, E331), þráavarnarefni (E316)
Ofnæmisvaldar kalkúnn: Sellerí, sinnep.
Hátíðarsósa vatn, vegan rjómi(vatn, pálmaolía, glúkósasíróp, ýruefni E435, E471, E475; sterkja, þykkingarefni(E464, E466), salt, bragðefni), maíssterkja, sósujafnari(hrísgrjónahveiti, hrísmjöl, pálmaolía), grænmetiskraftur(salt, maltodextrin, sterkja, sykur, ger, laukur, gulrætur, púrrlaukur, bragðefni, gulrótakraftur, krydd) sveppakraftur(vatn, sveppir, salt, matlodextrin, ger, glúkósasýróp, bragðefni, sólblómaolía), sósulitur(E150, vatn, salt), svartur pipar.
Ofnæmisvaldar Hátíðarsósa: Enginn
Steiktar kartöflur (kartöflur, repjuolía, salt, papríka, laukur, kryddjurtir (þ.m.t túrmerik), salvía, náttúruleg bragðefni.
Ofnæmisvaldar í kartöflum: Enginn
Eplasalat Epli (53%), repjuolía, vatn, pálmakjarnaolía, sykur, kakómassi, kakósmjör, edik, sinnepsfræ, salt, glúkósasýróp, krydd, bragðefni, umbreytt kartöflusterkja, rotvarnarefni (E202,E211)
Ofnæmisvaldar Eplasalat: Sinnep
Ísblóm: Rjómaís: Vatn, smjör, sykur, undanrennuduft, dextrósi, mysuduft, bindi- og ýruefni (E412, E466, E433, E407, E471), bragðefni (vanilla), maltódextrín. Karamella 15%: Glúkósasíróp, sykruð niðurseydd undanrenna, vatn, kókosfeiti, smjör, þráavarnarefni (E339i), sykur, salt, bindiefni (E407), bragðefni. Súkkulaði 12%: Sykur, kakómassi 32%, kakósmjör 24%, undanrennuduft, kókosfeiti 5%, ýruefni (E442), bragðefni (vanilla).
Ofnæmisvaldar Ísblóm: Mjólk, Kókos
Miðað við skammtaðan lágmarksskammt en ef þess er óskað er boðið upp á ábót.
Næringargildi | 100g | Í skammti |
---|---|---|
Orka | 108 kkcal | 420 kkcal |
Fita | 4,5g | 17,6g |
Þar af mettuð fita | 2,5g | 9,6g |
Kolvetni | 6,9g | 27g |
Þar af sykur | 2,1g | 8,3g |
Prótein | 9,5g | 37,1g |
Salt | 0,5g | 2g |
Trefjar | 0,5g | 2g |