Hátíðarmatur - Kalkúnn með salvíusmjöri, steiktar kartöflur, eplasalat, sveppasósa og ísblóm

Innihald

Kalkúnabringa með salvíusmjöri Kalkúnabringa(92 %), vatn, repjuolía, salt. hitameðhöndlað jurtapróteín, krydd (sinnepsduft, selleri), salvía, bragðefni, pálmafita, salt, sykur, sýrustillar (E262, E331), þráavarnarefni (E316)

Ofnæmisvaldar kalkúnn: Sellerí, sinnep.

Hátíðarsósa vatn, vegan rjómi(vatn, pálmaolía, glúkósasíróp, ýruefni E435, E471, E475; sterkja, þykkingarefni(E464, E466), salt, bragðefni), maíssterkja, sósujafnari(hrísgrjónahveiti, hrísmjöl, pálmaolía), grænmetiskraftur(salt, maltodextrin, sterkja, sykur, ger, laukur, gulrætur, púrrlaukur, bragðefni, gulrótakraftur, krydd) sveppakraftur(vatn, sveppir, salt, matlodextrin, ger, glúkósasýróp, bragðefni, sólblómaolía), sósulitur(E150, vatn, salt), svartur pipar.

Ofnæmisvaldar Hátíðarsósa: Enginn

Steiktar kartöflur (kartöflur, repjuolía, salt, papríka, laukur, kryddjurtir (þ.m.t túrmerik), salvía, náttúruleg bragðefni.

Ofnæmisvaldar í kartöflum: Enginn 

Eplasalat Epli (53%), repjuolía, vatn, pálmakjarnaolía, sykur, kakómassi, kakósmjör, edik, sinnepsfræ, salt, glúkósasýróp, krydd, bragðefni, umbreytt kartöflusterkja, rotvarnarefni (E202,E211)

Ofnæmisvaldar Eplasalat: Sinnep

Ísblóm: Rjómaís: Vatn, smjör, sykur, undanrennuduft, dextrósi, mysuduft, bindi- og ýruefni (E412, E466, E433, E407, E471), bragðefni (vanilla), maltódextrín. Karamella 15%: Glúkósasíróp, sykruð niðurseydd undanrenna, vatn, kókosfeiti, smjör, þráavarnarefni (E339i), sykur, salt, bindiefni (E407), bragðefni. Súkkulaði 12%: Sykur, kakómassi 32%, kakósmjör 24%, undanrennuduft, kókosfeiti 5%, ýruefni (E442), bragðefni (vanilla).

Ofnæmisvaldar Ísblóm: Mjólk, Kókos

Miðað við skammtaðan lágmarksskammt en ef þess er óskað er boðið upp á ábót.

Næringargildi 100g Í skammti
Orka 108 kkcal 420 kkcal
Fita 4,5g 17,6g
Þar af mettuð fita 2,5g 9,6g
Kolvetni 6,9g 27g
Þar af sykur 2,1g 8,3g
Prótein 9,5g 37,1g
Salt 0,5g 2g
Trefjar 0,5g 2g

 

Til baka