Hakkabuff með steiktum kartöflum og brúnni sósu

Innihald

Hakkabuff (grísakjöt (42%), nautakjöt (39%), vatn, brauðraspur(hveiti, salt, ger), krydd (inniheldur sellerírót), umbreytt sterkja, salt, vatnsrofin jurtaprótein, sykur, pálmafita, nautakjötsþykkni, gulrætur, náttúruleg bragðefni).

Ofnæmisvaldar hakkabuff: Glúten, sellerí.

Steiktar kartöflur (kartöflur, salt, papríkuduft).

Ofnæmisvaldar kartöflur: Enginn

Brún sósa (vatn, kartöflusterkja, nautakraftur (salt, maltódextrín, gerþykkni, sykur, bragðefni, kartöflusterkja, nautakjötsextrakt, laukduft, karamellusíróp,túrmerik, hvítur pipar), sósulitur (litarefni (E150c), svartur og hvítur pipar)

Ofnæmisvaldar brún sósa: Enginn

Ásamt meðlætisbar.

Næringargildi 100g Í skammti
Orka 96 kkcal 339 kkcal
Fita 3,3g 11,5g
Þar af mettuð fita 1,3g 4,6g
Kolvetni 8,2g 28,8g
Þar af sykur 1,7g 6g
Prótein 8,2g 28,7g
Salt 0,9g 3,3g
Trefjar 0,5g 1,9g

 

Til baka