Gúllassúpa með lambakjöti og skólabolla

Innihald

Gúllassúpa vatn, lambakjöt (17%), kartöflur, gulrætur, laukur, paprika, tómatpurré(tómatar, salt), tómatsósa(tómatmauk, vatn, sykur, bindiefni (E1442, E440), krydd, salt, edik, rotvarnarefni (E211, E202)), kartöflusterkja, nautakraftur(salt, maltódextrín, gerþykkni, sykur, bragðefni, kartöflusterkja, nautakjötsextrakt, laukduft, karamellusíróp, túrmerik, hvítur pipar), grænmetiskraftur(salt, maltódextrín, sterkja, ger, grænmeti(laukur, gulrætur, blaðlaukur), bragðefni, gulrótarsafi, krydd), hvítlaukur, svartur pipar, cumin, timían, chili

Ofnæmisvaldar gúllassúpa: Enginn

Skólabolla* Vatn, heilkorna rúgur (20%), heilkorna heilhveiti (17%), hveiti, hveitiglúten, þurrkað rúgsúrdeig, rúgmjöl, hveitikurl, repjuolía, maltextrakt úr byggi, salt, ger, þykkingarefni (E415), sýrustillir (E262), ýruefni(E471, E472e), mjölmeðhöndlunarefni (E300))

Ofnæmisvaldar skólabolla: Glútein
*Gæti innihaldið snefil af eggjum, mjólk og sesamfræjum.

Auk meðlætisbars.

Næringargildi 100g Í skammti
Orka 84 kkcal 383 kkcal
Fita 3,7g 16,9g
Þar af mettuð fita 1,8g 8,2g
Kolvetni 8,2g 37,5g
Þar af sykur 2,3g 10,3g
Prótein 3,8g 17,3g
Salt 0,7g 3,3g
Trefjar 1,3g 5,7g

 

Til baka