Chilli con carne með hýðishrísgrjónum, sýrðum rjóma og osti
Innihald
Chilli con carne - nautgripakjöt, tómatar(tómatar, sýrustillir (E330)), nýrnabaunir, vatn, laukur, paprika, maíssterkja, tómatpurré(tómatar, salt), nautakraftur(salt, maltódextrín, gerþykkni, sykur, bragðefni, kartöflusterkja, nautakjötsextrakt, laukduft, karamellusíróp, túrmerik, hvítur pipar), hvítlaukur, paprikuduft, broddkúmen, chili, marjoram
Ofnæmisvaldar Chilli con carne: Baunir
Hýðishrísgrjón (hýðishrísgrjón)
Ofnæmisvaldar hýðishrísgrjón: Enginn
Ostur - mjólk, salt, ostahleypir, mjólkursýrugerlar, kekkjavarnarefni (E460ii), rotvarnarefni (E252
Ofnæmisvaldar ostur: Mjólk
Sýrður rjómi - undanrenna, rjómi, mjólkursýrugerlar, gelatín, ostahleypir.
Ofnæmisvaldur sýrður rjómi: Mjólk
Auk meðlætisbars.
Miðað við skammtaðan lágmarksskammt en ef þess er óskað er boðið upp á ábót.
Næringargildi | 100g | Í skammti |
---|---|---|
Orka | 131 kkcal | 406 kkcal |
Fita | 4,4g | 13,7g |
Þar af mettuð fita | 2,1g | 6,5g |
Kolvetni | 13g | 39,7g |
Þar af sykur | 2,3g | 7,1g |
Prótein | 9,1g | 28,2g |
Salt | 0,7g | 2,1g |
Trefjar | 1,4g | 4,5g |