Asískar kjúklinganúðlur og gróft rúnstykki
Innihald
Núðlur Núðlur(hveiti, vatn, salt, túrmerik), kjúklingalæri(kjúklingur, vatn, repjuolía, krydd, sykur, salt, ávaxtaþykkni(greipaldin, ástríðuávöxtur, papaya, mangó), kryddjurtir)), gulrætur, blaðlaukur, sweet chili sósa(vatn, sykur, chilli, edik, hvítlaukur, tapioca sterkja, salt, bindiefni(xantangúmmí), salt, ediksýra)), kjúklingakraftur(salt, maltódextrín, gerþykkni, bragðefni, kjúklingaþykkni, laukur, sykur, krydd, sólblóma- og pálmaolía, þráavarnarefni (E392i), grænmetiskraftur (salt, maltódextrín, sterkja, ger, laukur, gulrætur, blaðlaukur, bragðefni, gulrótarsafi, krydd), hvítlaukur, engifer.
Ofnæmisvaldar núðlur: Glúten
Gróft rúnstykki* (hveiti, vatn, hörfræ, lúpínufræ, rúgsúrdeig, ger, hveitiglúten,
sólblómafræ, salt, hveitikím, eplatrefjar, hveitiklíð, þykkingarefni (E412), þrúgusykur, ýruefni (E472e, E471), sýrustillir (E341), krydd (innih. sinnep), kalsíumkarbónat, mjölmeðhöndlunarefni (E300)).
Ofnæmisvaldar rúnstykki: Glúten, sinnep, lúpína.
*Gæti innihaldið snefil af sesamfræjum.
Næringargildi | 100g | Í skammti |
---|---|---|
Orka | 135 kkcal | 383 kkcal |
Fita | 2,8g | 8,1g |
Þar af mettuð fita | 0,2g | 0,7g |
Kolvetni | 19,1g | 54,4g |
Þar af sykur | 4g | 11,5g |
Prótein | 6,7g | 19,1g |
Salt | 0,7g | 2g |
Trefjar | 1,3g | 3,7g |