27. nóvember 2024
Þjónustukönnun haust 2024
Þín skoðun skiptir máli!
Árlega hefur Skólamatur gert viðhorfskönnun meðal forráðamanna grunnskólabarna, en niðurstöðurnar hafa nýst okkur við stöðuga þróun á skólamáltíðum.
Könnunin er ekki persónugreinanleg og tekur rétt um 5 mínútur mínútur að svara.
Hægt er að svara könnuninni með því að smella á tengilinn hér að neðan: