24. ágúst 2022
Skólamatur og Reykjanesbær undirrita samning
Skólamatur og Reykjanesbær endurnýjuðu samning sín á milli á dögunum. Skólamatur mun sjá um framleiðslu og framreiðslu á skólamáltíðum í öllum grunnskólum Reykjanesbæjar og þremur leikskólum.
Skólamatur hefur þjónustað Reykjanesbæ frá árinu 2005 og við erum afar þakklát fyrir okkar góða samstarf og hlökkum til að takast á við komandi verkefni.