14. maí 2024

Nestisdagar

Nestisdagar

Í maí eru margir nemendur á flakki út um borg og bý í vorferðalögum með skólunum sínum.

Skólamatur þjónustar alla skóla með nesti þegar nemendur eru ekki í hefðbundnum hádegismat í skólunum. Í boði eru ýmist skólasamlokur, ávöxtur og safi eða pylsuveisla, eftir því hvað hentar hvaða skóla og bekk hverju sinni. Þeir nemendur sem eru í sérfæði og ekki geta fengið hefðbundin nestispakka fá sambærilegan nestispakka við þeirra hæfi.

Aftur í fréttalista