HVAÐ ER Í MATINN Í DAG?
Nýjustu fréttir
Mikilvægi grænmetis og ávaxta
Grænmeti og ávextir eru grundvallaratriði í heilbrigðri fæðu og ættu að vera ómissandi hluti af daglegri næringu barna. Þessi matvæli eru ekki aðeins rík af vítamínum, steinefnum og trefjum heldur hafa þau einnig mikilvægan ávinning fyrir almenna heilsu.
Lesa meiraUm gæði skólamáltíða
Öll viljum við að börnin okkar fái góðan og heilnæman mat. Hádegismáltíðir í leik- og grunnskólum er þar stór þáttur. Við hjá Skólamat erum því oft spurð út í ákveðna rétti og beðin um skýringar á vali og samsetningu rétta, innihaldsefni og næringargildi. Eitt af því sem við erum spurð að er af hverju innihaldslýsingar þurfi að vera svona langar. Stutta svarið við þeirri spurningu er það að ekki megi rugla saman uppskrift og innihaldi þeirra við innihaldslýsingar.
Lesa meira