HVAÐ ER Í MATINN Í DAG?

Skrá á póstlista

Veldu skóla og skráðu netfangið þitt til að fá matseðil fyrir vikuna í tölvupósti

Nýjustu fréttir

10. apríl 2025

Framleiðslueldhús Skólamatar – þar sem gæða máltíðir verða til

Hjá Skólamat vinnum við út frá því að framleiða hollar og næringarríkar máltíðir fyrir mikilvægasta fólkið. Í höfuðstöðvum okkar í Reykjanesbæ má finna nokkur eldhús, aðaleldhús, framleiðslueldhús og sérfæðiseldhús. Í þessum eldhúsum er maturinn framleiddur og undirbúinn fyrir skólana, en lokaeldun fer fram í skólunum sjálfum.

Lesa meira
17. mars 2025

Mikilvægi grænmetis og ávaxta

Grænmeti og ávextir eru grundvallaratriði í heilbrigðri fæðu og ættu að vera ómissandi hluti af daglegri næringu barna. Þessi matvæli eru ekki aðeins rík af vítamínum, steinefnum og trefjum heldur hafa þau einnig mikilvægan ávinning fyrir almenna heilsu.

Lesa meira