HVAÐ ER Í MATINN Í DAG?

Skrá á póstlista

Veldu skóla og skráðu netfangið þitt til að fá matseðil fyrir vikuna í tölvupósti

Nýjustu fréttir

13. nóvember 2024

Skólamatur er fyrir alla

Við hjá Skólamat erum með öfluga sérfæðisdeild. Þeim sem geta ekki vegna ofnæmis, óþols, trúarbragða eða lífsstíls neytt matar af matseðli býðst að vera í sérfæði. Starfsfólkið okkar þar undirbýr mat fyrir þá einstaklinga, pakkar og sendir í skólana þar sem lokaeldun fer fram.

Lesa meira
21. október 2024

Fjölbreytt og hollt mataræði

Embætti landlæknis ráðleggur okkur að borða fjölbreytt fæði í hæfilegu magni. Þó með það í huga að velja fyrst og fremst matvæli sem eru rík af næringarefnum svo sem grænmeti, ávexti, fisk, fituminna kjöt og mjólkurvörur, baunir, linsur, fræ og heilkornavörur. Takmarka hinsvegar eins og hægt er vörur sem innihalda mikið af mettaðri fitu, sykri eða salti eins og t.d. gosdrykki, sælgæti, kex kökur, snakk og skyndibita.

Lesa meira