HVAÐ ER Í MATINN Í DAG?

Skrá á póstlista

Veldu skóla og skráðu netfangið þitt til að fá matseðil fyrir vikuna í tölvupósti

Nýjustu fréttir

17. september 2025

Góð næring fyrir mikilvægasta fólkið

Skólamáltíðir eru stór hluti af skóladegi barna í leik- og grunnskólum og mikilvægar fyrir heilsu og vellíðan nemenda. Við hjá Skólamat leggjum áherslu á gæði, fjölbreytni og öryggi í allri okkar matargerð og næringargildi matseðla er vandlega útreiknað.

Lesa meira
21. ágúst 2025

Búið er að opna fyrir áskriftarskráningu

„Fyrir mikilvægasta fólkið“ eru einkunnarorðin okkar hjá Skólamat og okkur er mikið í mun að nemendur njóti góðrar næringar í amstri dagsins. Á hverjum degi bjóðum við upp á næringarríkan aðalrétt og vegan valkost. Auk þess er ávallt girnilegur meðlætisbar þar sem má finna fjölbreytt úrval af fersku grænmeti, ávöxtum og stundum létta kalda rétti.

Lesa meira