HVAÐ ER Í MATINN Í DAG?

Skrá á póstlista

Veldu skóla og skráðu netfangið þitt til að fá matseðil fyrir vikuna í tölvupósti

Nýjustu fréttir

21. október 2024

Fjölbreytt og hollt mataræði

Embætti landlæknis ráðleggur okkur að borða fjölbreytt fæði í hæfilegu magni. Þó með það í huga að velja fyrst og fremst matvæli sem eru rík af næringarefnum svo sem grænmeti, ávexti, fisk, fituminna kjöt og mjólkurvörur, baunir, linsur, fræ og heilkornavörur. Takmarka hinsvegar eins og hægt er vörur sem innihalda mikið af mettaðri fitu, sykri eða salti eins og t.d. gosdrykki, sælgæti, kex kökur, snakk og skyndibita.

Lesa meira
19. ágúst 2024

Skráning í áskrift hefst 22. ágúst

Nú í vetur verður sú breyting að skólamáltíðir (hádegismatur) grunnskólanemenda verða gjaldfrjálsar fyrir alla nemendur. Til að framkvæmd þessi verði sem best þurfa foreldrar/forráðafólk nú að skrá hvern nemanda í mataráskrift ef vilji er til að nýta skólamatinn. Skráning nemenda í áskrift er nauðsynleg til að tryggja máltíðir fyrir alla sem þess óska en með því má halda matarsóun í lágmarki.

Lesa meira