HVAÐ ER Í MATINN Í DAG?

Skrá á póstlista

Veldu skóla og skráðu netfangið þitt til að fá matseðil fyrir vikuna í tölvupósti

Nýjustu fréttir

9. desember 2024

Hátíðarmatur Skólamatar 2024

Í þessari viku og næstu viku verður boðið upp á hátíðarmat í skólunum sem við í Skólamat þjónustum. Flestir skólar bjóða upp á hátíðarmatinn 12. desember n.k. en einhverjir skólar hafa óskað eftir öðrum dagsetningum. Hægt er skoða matseðil Skólamatar fyrir hvern skóla á heimasíðunni okkar en þar er hægt að sjá hvaða dag hver skóli er í hátíðarmat.

Lesa meira
27. nóvember 2024

Þjónustukönnun haust 2024

Árlega hefur Skólamatur gert viðhorfskönnun meðal forráðamanna grunnskólabarna, en niðurstöðurnar hafa nýst okkur við stöðuga þróun á skólamáltíðum. Könnunin er ekki persónugreinanleg og tekur rétt um 5 mínútur mínútur að svara.

Lesa meira