HVAÐ ER Í MATINN Í DAG?

Skrá á póstlista

Veldu skóla og skráðu netfangið þitt til að fá matseðil fyrir vikuna í tölvupósti

Nýjustu fréttir

15. janúar 2025

Vegan valkostur í boði á hverjum degi

Daglega bjóðum við hjá Skólamat ávallt upp á tvo rétti. Annar þeirra er nokkuð hefðbundinn og inniheldur ýmist fisk, kjöt eða pasta en einnig bjóðum við alltaf upp á veganrétt. Með öllum réttum er boðið upp á meðlæti og sósur sem henta hverju sinni. Auk þess er ávallt boðið upp á meðlætisbar með brakandi fersku grænmeti og safaríkum ávöxtum.

Lesa meira
30. desember 2024

Hátíðarkveðja

Gleðilega hátíð kæru vinir! Við fjölskyldan í Skólamat viljum senda ykkur hugheilar jóla- og nýárskveðjur með þakklæti fyrir viðburðaríkt ár. Þakklæti er okkur svo sannarlega efst í huga okkar, bæði gagnvart öflugu og ástríðufullu starfsfólki, hæfum samstarfsaðilum og auðvitað gagnvart okkar kröfuhörðu viðskiptavinum.

Lesa meira