HVAÐ ER Í MATINN Í DAG?

Skrá á póstlista

Veldu skóla og skráðu netfangið þitt til að fá matseðil fyrir vikuna í tölvupósti

Nýjustu fréttir

6. febrúar 2025

Um gæði skólamáltíða

Öll viljum við að börnin okkar fái góðan og heilnæman mat. Hádegismáltíðir í leik- og grunnskólum er þar stór þáttur. Við hjá Skólamat erum því oft spurð út í ákveðna rétti og beðin um skýringar á vali og samsetningu rétta, innihaldsefni og næringargildi. Eitt af því sem við erum spurð að er af hverju innihaldslýsingar þurfi að vera svona langar. Stutta svarið við þeirri spurningu er það að ekki megi rugla saman uppskrift og innihaldi þeirra við innihaldslýsingar.

Lesa meira
23. janúar 2025

Í ljósi umræðu í samfélaginu um mat í leik- og grunnskólum

Í ljósi umræðu í samfélaginu um mat í leik- og grunnskólum vildum við upplýsa ykkur um gæðaferla og verklag sem viðhaft er í Skólamat varðandi meðhöndlun matvæla og matreiðslu í skólunum ykkar. Skólamatur vinnur skv. HACCP eftirlitskerfinu (Codex Alementarius) sem ætlað er að draga úr eða koma í veg fyrir hættur sem geta skapast við framleiðslu og dreifingu matvæla og stuðla þannig að matvælaöryggi. HACCP er kerfisbundin aðferð til að fylgjast með matvælum, aðstæðum við framleiðslu, meðhöndlun, geymslu, umbúðum, dreifingu og notkunarleiðbeiningum.

Lesa meira